Spegill speglar gögnum ;)
ftp://ftp.rhnet.is er t.a.m. spegill fyrir m.a. GNU, slatta af stýrikerfum, apache o.fl.
Spegill virkar basicly þannig að í staðin fyrir að allir sæki skjöl beint frá GNU (ætla að nota þá í þessu dæmi) þá eru speglar sem sækja skjölin og svo benda GNU fólki á hvaða spegill er nálægt þeim. Þetta er svona win-win aðstaða þar sem bæði græðum við því við sækjum gögn hraðar frá rhnet (svona 1MB á sek er það sem ég er oftast á) og GNU græða þar sem þeir þurfa ekki að eyða jafn stórum fúlgum í vefþjóna og bandvídd.
“If it isn't documented, it doesn't exist”