Mig vantar að láta lagfæra
uppsetningu á Apache-PHP fítus. Ég er sumsé engin mannvitsbrekka þegar það
kemur að uppsetningu og stillingum á vefþjónum þótt ég geti fiktað soldið
í PHP/SQL.

Á 88.149.100.5 eru nokkrar heimasíður vistaðar, á einni þeirra
(www.eggin.is) notast ég við Mambo (www.mamboserver.com) en málið er að ég
virðist ekki geta notað send funktjónina í PHP til að senda meil. Ég veit
ekki hvort það er vegna eldveggs eða hvað. Því vantar mig einhvern sem
getur reddað þessu f. mig og hugsanlega uppfært hvað svo sem er þörf á að
uppfæra (t.d PHP)…..

Upplýsingar um netþjóninn

PHP built On: Linux Snarrot 2.4.26-gentoo-r14 #1 Fri Jan 7 14:16:50 GMT
2005 i686
Database Version: 4.0.22
PHP Version: 4.3.10
Web Server: Apache/2.0.52 (Gentoo/Linux) PHP/4.3.10

Geturu orðið að liði? (Þóknun umsamin)