Dælir allir mér vantar smá aðstoð og ég er að vona að þið getið aðstoðað mig. Ég er í miðjum klíðum að sækja mér Mandrake 8.1 frá Mbl.is. Það sem ég vill nota Linux hjá mér er fyrir að spila mp3, surfa, sækja póstinn minn, fara á Irkið og kannski spila nokkra leiki eins og Return To Castle Wolf. Svo ég er að pæla í hvað ég þarf að gera eftir að ég er búin að setja Mandrake inn. Hérna fyrir neðan kemur specarnir fyrir vélina mína:

300W Orkugjafi
Abit KT7A-Raid borð
16x Pioneer Dvd drif, Slot load
Yamaha Scsi Cdr/Rw 16x6x4 Skrifar á 6 Rw á 4
Tekram Scsi Ultra 2kort Pci “Nýtt”
Soundblaster Live “Value”
320mb Sdram 133mhz, ax128mb, 1x 256mb
Ibm 40Gb diskur Ata 100
Fujitsu 8,4 Gb diskur
Asus Geeforce 2 Gts
Macronixs Mx98715 Netkort
Fujistu x191 19”Skjár Styður 1600x1200
Sony Floppy Drif
Microsoft Intellieye mús
Microsoft Natural Lyklaborð

Ég t.d. að pæla í hvernig ég kem skjákortinu til að spila Rtcw.
Og líka það sem mér vantar aðstoð með er uppsetning til að setja upp adsl. Er með utanlyggjandi módem frá Símanum. Þetta er svona byrjunin. Vonast eftir sem mestri aðstoð. Það sem hefur haldið mér frá Linux er að það er oft vandræði að fá smá aðstoð fyrir þá sem eru nýjir. Ég er nefnilega tilbúinn í eitthvað nýtt.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3