Jæja ég ákvað að setja upp ubuntu og er að fikta í því. En vandamálið er að mig langar að setja upp flash player en þessi frá adobe styður ekki 64 bita linux.. :s Ég varð að testa 64 bita ubuntuinn svona til að nýta þann eiginleika tölvunnar minnar.. :D
Einnig er ég að velta fyrir mér: þarf ég ekki að setja upp rekkla fyrir skjákortið? og er ekki hægt að vera með KDE á ubuntu?? það er eitthvað við gnome sem pirrar mig.. :p ef það er ekki hægt þá reyni ég að fíla gnome.. :D
Vonandi skilst það sem ég er að skrifa þar sem ég er orðinn geggjað þreittur og er að fara að sofa ákvað að varpa þessum spurningum fram fyrir svefninn.