Eftir að ég installaði FC6 og tók diskinn úr og restartaði einsog ég átti að gera eftir uppsetningu þá fæ ég fyrst þennan glugga: http://howtoforge.com/images/installing_a_lamp_system_with_fc6/21.png og ýti bara á Exit og eftir það þá loadast eitthvað dót og svo kemur:

Fedora Core release 6 (Zod)
Kernel 2.6.18-1.2798.fc6 on an i686

unknown-00-08-a1-54-16-b0 login:

í unknown-00-08-a1-54-16-b0 login: skrifa ég root og þá kemur: Password en þar get ég ekkert skrifað og ýti á enter og þá kemur alltaf Login incorrect

veit einhver hvernig ég get bara sleppt þessu dæmi… ?