Hins vegar virðist Firefox á Linux hegða sér aðeins öðruvísi.
Það sem ég kann verst við er það að backspace takkinn fer ekki á history(-1) eða þannig. Heldur fer hann upp á síðunni (svona öfugt við það ef maður ýtir á bilstöng).
Veit einhver hvernig er hægt að stilla þetta hvimleiða vandamál?
“If it isn't documented, it doesn't exist”