Síðan var ég ekki alveg viss hvernig ætti að gera þetta svo ég googlaði það og fann þar síðu sem sagði að ég ætti að gera bara tar -zxvf firefox-2.0.tar.gz og fara inn í mööpuna sem kom eftir það og gera þar bara ./firefox
En þegar ég gerði það kom:
./firefox-bin: error while loading shared libraries: libstdc++.so.5: cannot open shared object file: No such file or directory