Ég vill endilega mæla með einu tóli fyrir uppsetningu
á sneiðum (partitions)
Það er GNU-parted, og hægt að búa til sér bootdisk
með rawrite ef maður vill, þetta tól er hægt að nota til að
minnka og stækka sneiðar án þess að tapa gögnum á þeim.
Þetta er að vísu ekkert GUI forrit, en hvað kostar
partition magick? GNU-parted er ókeypis og nokkuð fjótlegt
að læra á það.
Og ef þú eyðileggur windós sneið við uppsetningu á Linux-
WHO CARES??