Ég var eimnitt að pæla í þessu í fyrradag þegar ég var að setja upp NetBSD 3.01, hehe ;-) En reglurnar í NetBSD eru 100% sömu og í örðum UNIX-kerfum sem nota XFree eða X.org. Þú setur upp gnome-base og/eða kde og líklega fleiri packages eftir þörf. Að því búnu bætirðu eftirfarandi línu inn í /etc/X11/xinit/xinitrc:
startkde
eða
gnome-session
Þetta á að vera í enda skrárinnar, þar sem þú átt einnig að kommenta síðustu 4-5 línurnar sem eiga við twm window manager (twm &, xclock, xterm ofl.).
P.S. Skráin xinitrc getum stundum verið í /usr/X11R6/lib/X11/xinit/xinitrc