Testaðu Red Hat. Það er líklega best fyrir byrjendur sem eru að koma úr Windows. Þegar þú ert síðan kominn eitthvað upp á lagið með það geturðu farið að prófa aðrar dreifingar, svosem Debian eða tjah… bara eitthvað annað. :)
Og ef svo verður að þú ferð aftur í Windows eða heldur áfram í Windows eða hvað… þá NOTAÐU WINDOWS 20001
Ég þekki ekki eina einustu ástæðu þess að nota Windows ME. :) Út með ruslið, og NT eða 2K upp.<br><br>Friður.
<A HREF='mailto:helgi@binary.is'>Helgi Hrafn Gunnarsson</A>
helgi@binary.is