Hjálp með FC5 og vmware!
Halló allir, ég installaði vmware player á fc5 boxið mitt um daginn til þess að geta notast við windows fyrir leiki og svona. Installið heppnast vel og allt það en gallinn er að icon fyrir vmware kemur hvorki á desktopið né í “start menu” felligluggann. Er einhver svona default installation dir í linux sem samsvarar þá program files í windows?