sumt fólk er ekki alveg að fatta það hvernig spila skal Steam leiki í Linux, en það er skítlétt og það þarf ekki Cedega til þess.
Það eru til margar síður og flestar þeirra skýra þetta út fyrir manni á sinn veg.
Besta leiðin er svona:
Þú færð þér Wine. Setur upp winecfg þitt sem mun vera hægt að finna í
~/.wine …
Næst nærðu þér í MSTT Core Fonts og setur það upp (leitar að því með google ekkert mál).
Eftir það finnurðu
tahoma.ttf og c/p það í
~/.wine/drive_c/WINDOWS/fontsNæst finnurðu MozControl eða hvað það nú heitir og
tar það eitthvert. Ferð í möppuna sem þú taraðir allt saman og stimplar inn þessa línu:
regsvr32 mozcontrol.dll eða eins og segir á síðunum. EKKI GERA #regsrv32!!!!
Settu svo upp Steam með wine :D MUNDU AÐ EKKI GERA NEITT AF ÞESSU SEM (root)!!
Svo einfalt er það. Svo þarf bara driver fyrir skjákortið !!
http://www.fedorafaq.org/#radeon eða
http://www.fedorafaq.org/#nvidia