Þetta finnst mér algjör snilld.
Gengur út á þegar maður er með logical volume þá geti maður búið til snapshot af því og þannig fryst það í tíma meðan allt annað gengur sinn vana gang.
Dæmi: þú villt eiga backup en getur ekki tekið dótið niður. Lausnin er snapshot.
lvcreate –size 200M –snapshot -n mysnap /dev/Volume00/mylv
mkdir /mylvsnap
mount /dev/Volume00/mysnap /mylvsnap
df
Þetta tekur ekkert pláss!!!
Aðeins það sem er að fara að breytast er í raun skrifað tvöfalt allt annað er tekið á orginal staðnum.
Svo getur maður backað /mylvsnap upp og átt heilstætt data.
Þegar búið er að taka backuðið er svo hægt að henda aftur þessu volume.
umount /lvmysnap
lvremove /dev/Volume00/msnap
Sem sagt procedure
Taka niður allt sem er að nota drifið.
búa til snapshot
setja allt í gang aftur
taka backup af snapshot
henda snapshot volume