Mér langar að fá að vita ykkar reynslu af Linux alveg sama hvaða distró en samt svona að greina á milli allra hvaða distró er best. Það getur hjálpað mörgum að vita reynslu hverra á hverju distrói svo aðrir fá “The Benefits” af því :D

Mín reynsla er svona:

Ubuntu
Ég næ aldrei að koma Framebuffer í gang og finn aldrei neinn driver fyrir ATI kortið mitt :( Svo er klukkan alltof hröð

Debian
Alveg það sama en ég fann þó driver fyrir ATI skjákortið mitt :D

Gentoo
Ég fann allt þar, en flest allt var ekki nýjata update og klukkan líka alltof hröð

Suse [quote}Alveg það sama og Ubuntu nema örrinn var ALLLLLLTOOOOOOOFFFF hægur :([/quote}

Fedora Core
Allt að FC5 var ekki skemmtilegt og lélegt. Þar til FC5 kom þá fékk ég allt það sem ég vildi og örrinn og klukkan á réttum hraða :D En eitt vandamál: Flash og Mplayerplug-in virka ekkert hjá mér :(

Ég er sáttur við FC5 af öllu því sem ég hef prófað :D En mér vantar hjálp við Flash og Mplayerplug-in :(

Ég get ennþá spilað þá leiki sem ég spilaði áður í Windows.

Ég get spilað CS og alla þá Half-Leiki sem ég vil, en ég er eiginlega bara hættur að spila Half-Life :) Ég fer í hann einu sinni í viku og bara 30 mín. í senn :P Búinn að fá algjöra leið á honum.

En hvernig er ykkar reynsla? Ég svona held að margir séu ennþá í vandræðum með sín distró..