Góðan daginn, ég komst nýlega yfir gamal tölvu sem mér var sagt að ég mætti gera tilraunir á svo að ég hætti að rústa heimilistölvunum.

Ég var að spá í að formatta hana og setja linux upp í henni, getur einhver hjálað mér aðeins í gegnum þetta?

Fyrst set ég linux stýrikerfið á disk, einhvern sérstakan disk? sérstök tegund eða?

Síðan fromatta ég tölvuna, hvernig geri ég það?

Síðan set ég diskinn bara í tóma tölvuna og ræsi hana eða?

Jæja ég er ekki með þetta alveg á hreinu!
Hjálp?