Hmm hljómar eins og öryggishola, bara að komast inn í kerfisrýmið t.d. með laptop með PCMCIA SCSI korti, taka SCSI kapalinn úr vélinni sem á að hakka, tengja við lappann, mounta diskinn og þá ertu kominn með root aðgang að öllum diskinum (svo eru menn að læsa consola inni í brynvörðum hvelfingum sbr. MI1!?).
Að öllu gamni slepptu þá er uxinn minn ekki það vel úr garði gerður að þekkja ext2 fstýpu. Er einhver möguleiki að kenna honum að þekkja hana, t.d. með einhverjum config göldrum?
fstyp -l gefur:
hfs
nfs
cdfs
ffs
vxfs
lofs
pipefs
kveðja, Hatri