Hæ.
Mig langar að setja upp linux en er hræddur við að allt fari í köku ef ég reyni að setja upp ADSL-tengingu.
Þannig er að ég er áskrifandi hjá Heimsnet og er með disk sem inniheldur Divera fyrir Linux, og Windows.
Mig langar að varpa þeirri spurningu hér fram, að hvort einhver hefur sett upp inbyggt ADSL-módem frá Heimsnet í gegnum línux og hvort það sé mikið mál ?
Með kveðju og góð svör.
Seppi