Hefur einhver reynslu á þessu?
ég hef verið að reyna fá þetta til að virka útaf smá
cd veseni.
Fæ bara http eða ftp connection failed, er ég reyni að tengjast við rhnet.is eða fedora.is
Reyndi að nota þetta guide sem er á http://fedora.redhat.com/
Væri frábært ef einhver gæti útskýrt hvert skref :)