Já en sjáðu til þó ég búi til subdomain úr local ip-unum þá leysir það ekki vandamálið með það að ég þarf að forwarda porti fyrir þær. Þó ég búi til 192.168.1.16>server2.len.net þá er þetta lén bara aðgengilegt á innanhús netinu en ekki utanhús.
Ég þarf að fylla út á routernum:
Inside IP:
Outside IP:
Inside Port:
Outside Port:
Upphal.net er sett svona upp og síðan forwarda ég bara léninu
http://host.upphal.net á 212.30.203.209
Inside IP: 192.168.1.15
Outside IP: 212.30.203.209
Inside Port: 80
Outside Port: 80
En þá er 212.30.203.209 komið í notkun…any ideas?