ef þú hefur sftp aðgang að svæðinu geturðu notað rsync:
rsync –rsh=/usr/bin/ssh -aurlv –delete <localdir> <remoteip>:<remotedir>
passaðu þig bara á –delete þar sem hann eyðir skrám líka sem hefur verið eytt öðru hvoru megin.
rsync virkar í báðar áttir, þannig að ef þú breytir skrá á remote svæðinu sync-ast þær breytingar localt til þín.
þú getur líka notað -n rofann til að sjá hvað myndi verða gert án þess að keyra það (hentugt v/ delete mála). Síðan geta líka komið upp furðuleg vandamál ef þú ert með trailing slashes. prófaðu þig bara áfram.
Nú ef þú ert ekki með sftp aðgang þá geturðu notað ncftpput í scriptum. Svo er hægt að scripta flesta ef ekki alla standard ftp clienta á unix/linux með hefðbundnum bash aðferðum.