Fyrir okkur hina sanntrúuðu er aðferðin svona.
Næ í System rescue cd
http://www.sysresccd.org/Main_PageBrenni hann sem image.
Starta upp á þessum diski.
Keyri ntfsresize -i /dev/hda1
Það sýnir hvernig diskurinn lítur út og hvort hægt er að vinna þar pláss.
Keyri svo ntfsresize -s 5000MB /dev/hda1
Eru ekki 5Gig kappnóg fyrir M$ :-)
Keyri fdisk /dev/hda
Eyði partisjonininni
Stofna nýja sem er 5000M
N enter 5000M
breyti tegund í 7 (NTFS)
T 7
Geri hana bootable
a 1
Skrifa partisjon töfluna aftur á diskinn
w
Endurræsi og athuga hvort win draslið sé ekki enn til staðar. Nú ef ekki þá farið hefur fé betra :-)
Starta svo upp á fedora diskinum og rúlla inn Fedora.
Fedora finnur lausa plássið og smellir sér þar inn og setur upp grub þannig að hægt sé að velja á milli þess að starta upp linux eða einhverju öðru.
Er þetta ekki miklu flottari aðferð?