Þetta er ipw2200 hjá mér í nýlegri hp vél
Gekk eins og í sögu.
Byrjaði að fara á www.fedora.is og sækja stillingarnar fyrir fedora 5
Keyra yum update
Endurræsa á nýja kjarnanum
Svo er það Livna repository algjört must.
rpm -ivh
http://rpm.livna.org/livna-release-5.rpmOg svo bara
yum install ipw2200
hugsanlega þarf að endurræsa þarna á eftir en líklega dugar bara að halda áfram og laga skriftuna fyrir eth1.
og svo bara ifup eth1
Gekk eins og í sögu
Editeringin var ESSID og KEY
annað er default.
Þar sem þetta er vinnutölva hjá mér og tengd með ethernet í vöggunni þá var freistandi að bæta við línum í /etc/sysconfig/network-scripts/ifup-eth
[ -f ../network ] && . ../network
CONFIG=${1}
# Her er vidbotin
f=$(/sbin/ifconfig eth0 | wc -l)
if [ $f == 10 ]; then
echo “ETH0 er tengdur”;
exit 1;
fi
# vidbot endar
need_config ${CONFIG}
Þessi viðbót kemur í veg fyrir að þráðlausa kortið fari í gang ef ethernetið er þegar tengt…
# Please read /usr/share/doc/initscripts-*/sysconfig.txt
# for the documentation of these parameters.
ONBOOT=yes
USERCTL=no
IPV6INIT=no
PEERDNS=yes
TYPE=ethernet
DEVICE=eth1
ESSID=kongo eða það sem þú notar
KEY=1234456890
BOOTPROTO=dhcp