Að setja upp Linux.
Daginn, ég var að fá Pc vél, Reyndar bara 450mhz og var með Win 98, Búinn að setja Xp í hana, En mig langar að setja Linux, þá var ég að spá að prófa bara á hana, og kannski seinna að setja á Hina stærri vélina mína. En mig vantar ráð. þegar ég sæki Linux stýrikerfi hvernig geri ég það? þarf ég að sækja alveg 100 fæla og vesen eða er til bara 1fæll fyrir allt kerfið? Mér er svosem sama hvaða distro ég fæ en mig langar að fá Fedora Core 5 , en hvað er best fyrir svona byrjendur eins og mig? Annars gott að fá líka leiðbeiningar hvernig ég geri þetta, og linka, ég er með skrifara eins og allir svo það ætti ekki að vera vandamál að skrifa þetta stýrikerfi.