Ah, það útskýrir þetta (vissi ekki þetta með apache). Nennti reyndar ekki að bíða eftir samþykki og sótti bara diskinn með ftp og virkar náttúrulega fínt ;) (á reyndar eftir að setja upp en sha1sum var rétt).
Já vá, var að setja þetta upp. Margfalt flottara útlit, beagle er svalt en það sem mér finnst þó enn svalara er að ég hef aldrei séð openoffice jafnhratt og í Fedora Core 5!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..