Ég er búinn að sækja mér Fedora Core 4.
Þegar uppsetningarforritið fer í gang þá testar hún alla diskana og diskur nr 1 feilar alltaf.
Ég er búinn að prófa að sækja iso skrána aftur, búinn að sækja hana aftur af öðrum server líka, búinn að skrifa diskinn með öðrum skrifara og á lægsta hraða (1x) og ég er líka búinn að prófa að skipta um geisladrif í tölvunni sem ég er að reyna að setja Fedora upp á.
Er eitthvað sem gæti verið framhjá mér að fara…?
(ps. það hlýtur að vera í góðu lagi með tölvuna því hún keyrir Win XP alveg fullkomlega)
mammaín!!