Alþjóðlegt teymi sem er að vinna að stýrikerfinu PC-BSD (sem er í rauninni desktop-oriented útgáfa af FreeBSD), er að leita að íslenskum sjálfboðaliða (-um) sem gæti aðstoðað við þýðingu stýrikerfisins á íslensku. Þeir sem vilja taka þátt í þessari vinnu eru beðnir um að hafa samband við Charles at landemaine+at+gmail.com.

Hér er það efni sem þarf að þýða:

http://www.auriance.com/docs/pcbsd/translations/languagefiles.zip

Sjá einnig þráð um þýðingar á stýrikerfinu:

http://www.pcbsd.org/forums/viewtopic.php?t=2608