Nú vantar mig hjálp við að stilla Wireless og Yum. Ég er með Actiontec Wireless kort sem ég set í slaufuna á tölvunni og Fedora detectar kortið, en ég get ekki tengst neinu networki og ekki heldur stillt AP í iwconfig.
Svona kemur þegar ég stilli ap:
iwconfig eth1 ap 00:00:00:00:00:00 Error for wireless request "Set AP Address" (8B14) : SET failed on device eth1 ; Invalid argument.
Svo er ég með spurningu hvernig ég get stillt Yum til að það tengist beint á fedora.is eða ftp.rhnet.is :D