ok, það vill svo til að ég er búinn að fá mig fullsaddann á osx Tiger, afhverju? ja.. þetta er yndislegt kerfi en málið er að það keyrir bara svo svakalega illa og hægt á eins árs gömlu iBook-inni minni (hef heyrt að tiger sé eiginlega bara pain á low-end G4 tölvum) þannig að ég ætla að prófa að skella mér á linux, á ibook-ina mína eða i-makkann minn, ég semsagt downloadaði macintosh kubuntu live-cd, og skrifaði hann á disk með Toast (valdi ISO-einhverjar tölur sem ég man ekki) og skellti ISO fælnum á og voila, allt gekk í sögu. (og nei, ég skrifaði ekki ISO fælinn beint á disk), og mountaðist vel á desktoppinu og álíka en ég get ekki séð diskinn í Startup Items né næ ekki að boota upp með honum þegar ég restarta og held inni C.
Þarf maður að skrifa geisladiskinn á einhvern annann hátt? gerði ég eitthvað vitlaust?
hefur einhver náð að keyra ubuntu/kubuntu á makkanum sínum?
Jóhannes Gunnar Þorsteinsson