License ráðgjöf
Ég og vinur minn höfum verið að leika okkur að búa til vefumsjónarkerfi (CMS). Það heitir Askur og er forritað í PHP. Okkur langar að gera það að open source projecti. Ég hef hins vegar ekkert vit á þessum licensum og spyr því: Er GPL málið eða hvað annað ætti ég að nota?