Vona að ég geti fengið hjálp hérna.
Er búin að vera í vandræðum eð að setja linux inn á fartölvuna mína (Acer Travelmate 8104) og það gngur ekki vel, er búin að prófa Vectorlinux standard, það einfaldlega krassar í bootup, auk þess sem LILO virkar ekki sem skildi þar, Reyndi Fedora FC4 sem hefur reynst best af þessum en get ekki startað því nema sleppa PCMCIA og einhverju HAL dæmi en það getur ekki startað X window kerfi, og svo prófaði ég Ubuntu en það frys bara þegar það er að starta installinu, Ég lærði á linux fyrir nokkrum árum og langaði að rifja það upp, en kem því bara ekki inn.
Er eitthvað sem virkar bara ekki með tölvunni minn eða hvað, pirrandi að komast ekki einusinni í command promt, plús að vera orðin soldið ryðgaður í þessu.
Specs á tölvunni
P4 2 GHz Centrio Mobile
1024 MB RAM
100GB ATA diskur partionaður sem WinXP, Root, Home og swap
ATI X700 skjákort
Realtek hljóð
Með von um aðstoð