Novell hafa gefið út Xgl sem er X windows on openGL. Gluggar eru semsagt renderaðir á 3d plains sem að er svo sett á 3d skjáborð. Semsagt á sama hátt og gluggakerfið í MacOs X gerir. Þetta leyfir mun betra útlit og effecta. Ég kíkti á þetta og sá að þeir voru með fídus svipaðann exposé sem að hjálpar gífurlega ef maður er með marga glugga opna.
http://www.novell.com/linux/xglrelease/