Sko.. Ég fæ upp error að font skránar séu ekki til stðar:
Font directory ‘/usr/X11R6/lib/X11/fonts/misc/’ not found - ignoring
Font directory ‘/usr/X11R6/lib/X11/fonts/Speedo/’ not found - ignoring
Font directory ‘/usr/X11R6/lib/X11/fonts/Type1/’ not found - ignoring
Font directory ‘/usr/X11R6/lib/X11/fonts/75dpi/’ not found - ignoring
Font directory ‘/usr/X11R6/lib/X11/fonts/100dpi/’ not found - ignoring
Þá fór ég að leita af þessu og sá að fontarnir eru allir í /etc/X11/fonts/ og ég er nýbyrjaður (aftur) að nota linux getur einhver sagt mér hvernig ég færi Font mppuna sem er í /etc/X11/Fonts/ í /usr/X11R6/lib/X11/fonts/ ?