http://www.freebsd.org/ - BSD unix kerfi, notað í allan fjandann, rétt eins og Linux. Eflaust minna talað um það vegna þess að flestir byrja á einhverri linux dreifingunni sem eru margar hverjar orðnar svo rosalega einfaldar og þægilegar í uppsetningu og notkun. Aðalpakkinn sem sækir orðið þetta áhugamál eru aðallega byrjendur myndi ég segja og er þeim oftast mælt frekar með þessum einföldu lausnum.