Ég er að testa Linux Ubuntu á gömlum lappa sem ég fann framm í bílskúr. Það er ekki venjulegt LAN tengi á honum og þessvegna er sérstakt pcmia kort í henni fyrir internetið. Það kemur alveg ljós á það sem merkir að það sé tengt samt sést það ekki á vefsíðunni sem maður sér upplýsingar um routerinn og ég fæ heldur ekki netsamband á honum. PCMCIA kortið er frá xiricom og routerinn er Speedtouch 585.