… þar sem ég er með mjög gamlan lappa sem er ekki alveg að höndla fc og ubuntu, las ég mig til um hvaða linux væri best fyrir svona garma, og þar sá ég einhvað “vector linux” en þar sem það er ekki á íslenskum mirror spyr ég ykkur fagmennina að þessu:

með hvaða kvikindi mæliði með fyrir hæga garma, mætti alveg vera frekar noob friendly líka

(nýgræðingur)