Hvaða útgáfu ætti maður að fá sér. Hvað þarf að downloada. Sá hér á neðri korkum að eitthvað ubutu og fedora sé gott fyrir byrjendur. En er eitthvað vitlaust að fá sér bara fullkomnustu útgáfuna. Hún er varla svo mikið flóknari. Ég vill nefninlega hafa allt í boði í þessu. Ég er nefninlega með auka tölvu og búinn að kaupa skjásvisser og ég ætla að testa linux á henni. Hverju downloadar maður svo og þarf að brenna linuxinn eitthvað sérstaklega á diskinn. Eitthver afbrygðileg aðferð.

Og með forrit í linux.
Hvaða forrit eru skemmtileg sem til eru í linux. Bara þið vitið fyrir allt, myndvinnsla, hljóðvinnsla og svo var ég að spá í því líka hvort að það sé hægt að nota þessi venjulegu forrit bara eins og msn og photoshop og bara það sem maður notar vanalega í windows. Segið mér allt um þetta þeir sem til þekkja.

Ef þið segið mér nógu vel frá þessu og bendið mér á góð forrit þá getur allt eins verið að maður skipti hreinlega bara út windowsinum og hendi honum.

Vélin sem ég ætla að setja þetta á er 1700 mhz intel pentium 4 og með Geforce MX skjákorti og 256mb í minni eða 512, man ekki hvort.. Gamla tölvan sko ;)
Cinemeccanica