Sælir sekkir. Getiði sagt mér hvaða linux distró er algengast á Íslandi. Með því á ég ekki við hvaða distró þið teljir vera best eða öflugast heldur hvað flestir eru með uppsett og í notkun sem pc ekki server.
Ég myndi segja að Fedora Core 4 væri best fyrir PC Desktop vél, held að flestir nýjir sem vilja desktop vél og líki það vel (þ.á.m. ég, but thank god for dual boot though…)
Af hverju ætti gott stýrikerfi sem leyfir notandanum að stilla hluti eftir því sem maður vill. Tweaka allt í botn og láta vélina keyra eins og þú vilt, og bara eins og þú vilt.
Það er hægt að setja Desktop Environment á öll distró af Linux. Ég er með Gentoo með KDE en bara no audio soldið pirr, nema ég nota það voða lítið því ég er með dual boot og nota mest Windows
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..