Reiser er alls ekki nýtt.
http://www.namesys.com/ Það er skráarkerfi með Journal.
JFS er vel þekkt úr UNIX heiminum. Sem dæmi má nefna að AIX hefur keyrt á JFS og í seinni tíð JFS2 lengi. By far miklu öflugri kerfi heldur en bæðit ext2 og ext3.
En ég kannski ætti að bæta við fyrra svarið mitt að það fer alveg eftir því í hvað á að nota skráarkerfið. T.d. ef það stendur til að nota partitionið undir SQUID proxy þá er journal skráarkerfi alls ekki það sem maður vill. Í því tilfelli væri ext2 betra en ext3.