Jæja, komið að því að maður hætti að leika sér í Knoppix og fari að skella almennilegu Linux installation inn á vélina hjá sér. Eftir smá íhugun hef ég komist að þeirri niðurstöðu að nota annað hvort Fedora Core 4 eða Ubuntu.

En þar sem ég er núbba andskoti þá væri gaman að vita hvað reyndari mönnum finnst um þessi distro :-)