til að byrja með heiti þetta gpg (gnu privacy guard) en ekki gpgp :)
Sendir dulkóðaðar upplýsingar.
Local:
Til að encrypta t.d. möppuna big_secret sem kannski inniheldur öll þín myrkustu leyndarmál, þá byrjaru áþví að tar'a möppuna (tar -c big_secret > big_secret.tar
síðan encryptaru big_secret.tar (gpg -ear þú@tölvupóstur.is big_secret.tar)
og ef allt gengur eins og skildi ætti nú að vera skrá sem ber
nafnið big_secret.tar.gpg þá skaltu henda upprunalegu eintökunum (rm -rf big_secret big_secret.tar)
núna getur enginn decryptað þetta nema að hafa secret-keyinn þinn (geymdur í $HOME/.gnupg/) og lykilorðið þitt.
Email:
Ég mun setja inn grein í greinarhlutann annað hvort í kvöld eða á morgun (eða hinn í síðasta lagi)
er að vinna mikið a.t.m :)<br><br>All your base are belong to us