Ég er sjálfur wu-ftpd maður. En ég hef heyrt að proftpd sé auðveldari í uppsetningu fyrir flóknari uppsetningar s.s. fyrir upload og svoleiðis fyrir anonymous notendur. En ef þú ert að setja upp ftp þjón fyrir notendur á boxinu þá er wu-ftpd standard með allavega redhat og stendur sig vel í djobbinu.
root]# chkconfig wu-ftpd on root]# service xinetd restart
Bling þú ert kominn með ftp þjóninn. Að sjálfsögðu verða RPM pakkarnir að vera inni og ekki má eldveggurinn blokka tengingar inn á porti 21.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..