góðan dagin ég er svona níbirjandi á linux og er að nota rethat Fedora sem mér var bent á en vandamálið er að ég kann ekki að setja upp forit nema sem eru .rpm eða svona næstum því :P ég er að reina að setja upp bittorent forit en fin ekkert sem er .rpm skrár svog ég þarf að setja upp með öðrum hætti hvenig ger ég það

skrárna sem um er að ræða eru :
[root@localhost ABC-Linux-V.2.4.3]# ls
abc.conf aboutmedlg.py filemanager.py maketest.bat
abcdetailframe.py announce.lst getscrapedata.py readme.txt
abcengine.py BitTorrent globaluploaddlg.py scheduler.py
abc.ini btcompletedirgui.py guimanager.py setupabc.py
abc.nsi btcompletedir.py icon_abc.ico torrent.lst
abcoptiondlg.py btmakemetafile.py interconn.py
abc.py btmaketorrentgui.py license.txt
abc_tweak.py clean.bat makedist.bat


þetta þarf ég að ná að setja eithverveijin upp hvernig ger ég það A.T.H ég noob á linux :S
ég biðst velvirðingar á stafsetninguni minni því ég er lesblindur og plís sínið mér tilidsemi með það en ég reini að skrifa rétt