Titill: Samba Server á linux

Höfundur: Cazper

Tímasetning: 26. júní, 17:57

Lestrar: 9

| Svara

Sælt veri fólkið.

ég þarf smá hjálp, og hef reyndar fengið hana frá Armon vini mínum en við kláruðum aldrei allt.

Málið er það að ég þarf að geta séð Linux vélina mína í Networkinu á win2000 og fært á milli gögn o.s.fr.

Hvaða þarf ég að stilla þetta.

og síðan er annað mál:
Apache stillingar:

Lénhausarnir til að benda á hvaða möppu skrárnar eru, s.s

td. ef slegið er inn www.bodvarsson.com eða bodvarsson.com þá myndi slóðin á því vera td: \var\www\html\bodvarsson

hvernig stilli ég þetta

kann þetta einhver.

ps. þetta er á Redhat 7.1.

<br><br>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/
————————
Haukur Már Böðvarsson
<a href=“mailto:haukur@eskill.is”>haukur@eskill.is</a>
<a href="http://www.bodvarsson.com“ target=”new">www.bodvarsson.com </a
Haukur Már Böðvarsson