Mér finnst það ekki svo notendavænt. Í installinu var ég alltaf að fá errora og kerfið sagði mér aldrei neitt um errrorið. Það kom bara bullið um blablabla error occured: Síðan var ekki nefnt neitt þannig að þessi tvípunktur hefði aldrei átt að vera þarna.
Ég held að ég verði að gagnrýni Linux meira því hljóðkortið mitt er ekki Crystal eins og Linux heldur, heldur er það SoundBlaster 128, I mean it.
Ég ætla samt að gefa Linux annað tækifæri og leitast við ykkur um hvernig hægt er að breyta LiLo þannig að ég geti bootað með floppy og eytt þessum menu.
Ég er samt líka forvitinn um ADSLið í Mandrake 8 og ég er forvitinn hvar ég get fengið drivera fyrir Logitech iFeel MouseMan fyrir Linux?<br><br>—-$<a href="
http://www.svavarl.com/frami“ target=”svavarl.com/frami“>Frami</a>$<a href=”
http://www.svavarl.com/fragman/“ target=”fragmanhomepage“>Fragman</a>——-
”Ég hef aldrei rangt fyrir mér, ég hef bara annan sannleika en aðrir"
-Fragman, 2001