Nei, ertu steiktur? Á öllum Linux kerfum er hægt að setja á Ensku, Dönsku, Þýsku, Norsku, Sænsku o.s.frv. Fattarðu? Ég skal skýra betur út:
Þú færð þér Linux kerfi á netinu og altl í lagi með það. Þú velur þér hvaða tegund styður við þina tölvu. Þú setur kerfið upp og þá kemur valmöguleiki fyrir hvaða tungumál þú vilt hafa. Þá kemur listi af öllum tungumálum. Ok, skilurðu núna?
Ef þú fattar þetta núna þá er mál með vöxtum að ég setti mitt upp af Knoppix diski. Í installinu var enginn valmöguleiki svo allt kom á þýsku!