Hæ,
ég er með lítið vandamál sem er eflaust með einfaldri lausn en ég hef ekki fundið hana ennþá.
Ég náði mér í Kjarna 2.4.5 og compilaði hann fyrir router sem ég er með. Allt gott með það, ég náði að þyða kjarnann og keyra hann upp í booti.
En þegar nýji kjarninn er kominn þá fer ipchains að kvarta um að hann sé ekki nothæfur með þessarri útgáfu að kjarna (2.4.5 í stað 2.2.4).
Ég er að velta því fyrir mér hvort ég þurfi að standa í einhverjum stórbreytingum eða hvort þetta sé einhver ein skrá að stríða mér !

Kv.
olafurgi
WeeGoSh