Án þess að vera einhver öryggissnillingur sjálfur, hugsa ég að þú komir 95% í veg fyrir það að þú verðir rootaðir eins og hinir sem setja venjulegar Red Hat vélar út á netið, með því einfaldlega að hafa eingöngu þær þjónustur í gangi sem þurfa að vera í gangi.
Standard Red Hat er nefnilega nokkuð galopið. Þeir skilja eftir RPC, Sendmail… allskonar drasl sem þú veist ekki einu sinni hvort þú þarft að nota. Og ef þú veist ekki hvað það er, skaltu ekki nota það.<br><br>Friður.
<A HREF='mailto:helgi@binary.is'>Helgi Hrafn Gunnarsson</A>
helgi@binary.is