Ég veit ekki hvort það var akkúrat *ég* sem kom með upprunalegu uppástunguna á því að setja upp þetta áhugamál, en það var allavega mjög stuttu áður en sú varð raunin, og þá mældi ég einmitt með áhugamálinu “Linux/UNIX”, ekki bara “Linux”. Óháð því hvort ég hafi verið sá eini sem minntist á þetta á þeim tíma, hefur sú tillaga greinilega verið felld.
Ég væri á móti því að nefna þetta bara “UNIX” vegna þess að alveg stórmerkilega margir hafa ekki hugmnd um að Linux er afbrigði af UNIX. Ég væri hlynntur “Linux/UNIX”.
Endalausn væri auðvitað að við myndum bara vera sammála um að það sé í lagi að ræða harðari efni á svæðinu, svosem BSD, HP-UX og restina. :)<br><br>Friður.
<A HREF='mailto:helgi@binary.is'>Helgi Hrafn Gunnarsson</A>
helgi@binary.is