Hér er nú frear einföld spurning fyrir ykkur.
Hvar sæki ég Linux sem ég get brennt á disk og hent í eld gömlu vélina mína sem ég ákvað svo skemmtilega að setja server á?
Ég er helst að spá í RedHat 10 en þegar maður skoðar þessa RHNet/fedora.is spegla klórar maður sér bara í hausnum og hefur ekki hugmynd um hvað maður er að gera.
Takk fyrir.