Ég er búinn að vera að nota dcgui-qt (heitir reyndar núna valknut) í þó nokkurn tíma og finnst það mjög gott. Þegar að ég prufaði það fyrst var það að pirra mig að það leit ekki út eins og DC++, en það var var vegna þess að maður var orðinn vanur því viðmóti.
Valknut er ekki DC++ clone og þessvegna lítur það ekki þannig út og hefur ekki suma af þeim fídusum sem DC++ hefur. Það þjónar hins vegar tigangi sínum mjög vel og getur gert suma hluti sem DC++ gerir ekki. Mikilvægast af þeim að geta keirt á linux, makka og windows.